Trouble In Tahiti
Trouble in Tahiti
Trouble in Tahiti
Óperudagar, Tjarnarbíó
Trouble in Tahiti eftir Leonard Bernstein
Leikstjóri Pálína Jónsdóttir
Sam og Dinah eru fyrirmyndarhjón sem búa í hinni fullkomnu úthverfaparadís. Undir fægðu yfirborðinu leynist þó veruleiki sem er á skjön við markaðsvædda ímyndina. Við fylgjumst með einum degi í lífi þeirra og tvísýnni atburðarás um framtíð hjónabandsins. Verkið er háðsádeiluverk sem endurspeglar poppmenningu 6. áratugarins í Bandaríkjunum og afhjúpar tálsýn ameríska draumins, heim samanburðar og neyslukapphlaups á kostnað ástarinnar.
Trouble in Tahiti verður nú sett upp í fyrsta sinn á Íslandi en tónskáldið Leonard Bernstein hefði orðið 100 ára á árinu. Óperan er aðeins tæp klukkustund að lengd og verður flutt á ensku.
Hljómsveitarstjórnandi:
Gísli Jóhann Grétarsson
Söngvarar:
Ása Fanney Gestsdóttir
Aron Axel Cortes
Tríó söngvarar:
Íris Björk Gunnarsdóttir
Gunnar Guðni Harðarson
Ragnar Pétur Jóhannsson
Hljómsveit:
Hrönn Þráinsdóttir píanisti
Þórður Hallgrímsson trompetleikari
Símon Karl Sigurðarson klarinettuleikari
Sigríður Hjördís Indriðadóttir flautuleikari
Hönnuðir:
Þórdís Erla Zoëga Leikmynd og búningar
Ásta Jónína Arnardóttir Video
Auður Bergdís Snorradóttir Danshönnun
Hafliði Emil Barðason Ljósahönnun
Tinna Þorvalds Önnudóttir Sýningarstjórn
Myndir:
Árni Ólafur Jónsson
OTHER DIRECTORIAL WORK: