Ég heiti Guðrún

Ég heiti Guðrún

 
 

Þjóðleikhúsið í samstarfi við leikhópinn Leiktóna.

Ég heiti Guðrún eftir Rikke Wölck

Leikstjóri Pálína Jónsdóttir

Leikritið Ég heiti Guðrún hefur farið sigurför um Norðurlönd frá því verkið var frumflutt árið 2014.

Guðrún nýtur velgengni, hún er glæsileg, góður blaðamaður, snilldarkokkur og á marga góða vini. Hún er kona sem hefur fulla stjórn á eigin lífi, þangað til...

Ég heiti Guðrún er tragikómedía um innilega vináttu fjögurra kvenna. Þegar Guðrún er greind með Alzheimers 55 ára gömul ákveða vinkonurnar að styðja hana allt til hinstu stundar. Sjúkdómur Guðrúnar fær þær allar til að velta fyrir sér lífinu sem þær hafa lifað og ákvörðunum sem þær hafa tekið.

 

Leikarar

Sigrún Waage

Elva Ósk Ólafsdóttir

Vigdís Gunnarsdóttir

Lára Jóhanna Jónsdóttir

Þýðing: Magnea Matthíasdóttir

 

Hönnuðir

Leikmynd: Filippía I. Elísdóttir & Pálína Jónsdóttir

Búningar: Filippía I. Elísdóttir

Tónlist: Anna Halldórsdóttir

Myndband: Ásta Jónína Arnardóttir

Lýsing: Hermann Karl Björnsson

Hljóð: Kristinn Gauti Einarsson

Aðstoðarmanður leikstjóra: Ásta Jónína Arnardóttir

Leikmyndarmálari: Björgvin Pálsson

Myndir: Olga Helgadóttir


Leikdómar:

María Kristjánsdóttir, Menningin: http://www.ruv.is/sjonvarp/spila/menningin/25788?ep=7lts0v

http://www.ruv.is/frett/hlylegt-verk-um-gildi-vinattunnar

Silja Björk Huldudóttir, Morgunblaðið: https://www.mbl.is/folk/frettir/2018/10/12/horfid_inn_i_eilifdina/